MegaMucusa er einstök vara og fyrsta fæðubótarefnið sem veitir fullan stuðning fyrir slímhimnuna í þörmunum. Hún var hönnuð til að endurbyggja heilbrigða slímhúð.
Hvað gerir hvert innihaldsefni?
ImmunoLin: MegaMucosa inniheldur mjólkurlaust immúnóglóbúlín sem hefur verið sýnt fram á með klínískum rannsóknum að styðji við heilbrigt ónæmissvar í slímhúðar hliðunum (mucosal barrier). Það er talið styðja góða meltingu, draga úr áhrifum ósækilegra umhverfisefna og endurbyggja verndar samskeytin í þörmunum (intestinal barriers).
Amínósýrur: Það eru fjórar lykil amínósýrur sem spila mikilvægt hlutverk í framleiðslu slímhimnunnar í þörmunum: L-proline, L-serine, L-cysteine, L-threonine. Það hefur verið sýnt fram á að þessar fjórar amínósýrur auki "mucin2" framleiðslu og örvi "mucin" umbreytingu í ristlinum sem skilar þykkari og heilbrigðari slímhúðar samskeytum.
Náttúrulegt sítrusþykkni: MicrobiomeX®er náttúrulegur sítrus extract sem er mjög ríkt af pólýfenólum sem styður við heilbrigða meltingu og ónæmiskerfið með því að auka fjölbreytileika gerla í þörmunum og viðhalda góðri stýringu í gegnum himnuna.
Klínísk rannsókn sýndi fram á að 500mg af sítrus extraxt jók stuttkeðju fitusýru samsetningar, sem bendir til að pólýfenólarnir hjálpi við að stýra gerlaflórunni að einhverjum hluta.
Innihaldslýsing:
Ráðlagður dagsskammtur:
2 ára og eldri: Byrja á 1/2 skeið daglega með eða án matar í 1 viku, síðan auka í 1 skeið daglega. Blandist við um 400ml af vatni, leysist best upp í aðeins volgu vatni.
Hentar ekki fyrir þá sem eru á ónæmisbælandi lyfjum.