New
Uppselt

MegaIgG2000 | Mjólkurlaust

FRAMLEIÐANDI: Microbiomelabs

8.790 kr

Mega IgG2000 er mjólkurvörulaust ónæmisglóbúlín sem styður við heilbrigða meltingu, afeitrun og þarmaþekjuvirkni.

Ólíkt öðrum ónæmisglóbúlínum á markaðnum, er Mega IgG2000 unnið úr nautgripa sermi, (e. bovine serum) sem gerir það laktósalaust, kaseínlaust og β-laktóglóbúlínlaust.

Þessi vara getur virkað sem stuðningur við heilbrigða þarmaþekju og ónæmiskerfi með því að viðhalda heilbrigðri þarmaþekju. Sermis ónæmisglóbúlínið í Mega IgG2000 hefur verið viðfangsefni yfir 10 birtra klínískra rannsókna.

Duft
Hylki
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing
Notkun

Duft
Aldur 2+ Takið 1 skeið daglega með eða án matar, eða eins og heilbrigðisstarfsfólk yðar ráðleggur. Blandi duftinu í 16 oz af köldu vatni eða vökva að eigin vali. Hrærið í 20 sekúndur. Börn undir 2 ára aldri, vinsamlegast ráðfæðið ykkur við heilbrigðisstarfsfólk yðar. Drekkið mikið af vökva.

Kapslar
Aldur 2+. Taktu 4 kapslar daglega með eða án máltíðar, eða eins og heilbrigðisstarfsmaðurinn þinn ráðleggur.

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
MegaIgG2000 | Mjólkurlaust

MegaIgG2000 | Mjólkurlaust

8.790 kr
Duft
Hylki