New
Uppselt

Liposomal Methyl B Complex með mjólkurþistli

FRAMLEIÐANDI: Quicksilver Scientific

8.690 kr

Formúlan í Liposomal Methyl B-Complex:

  • Inniheldur 8 gæða B-vítamín fyrir skjótvirka B-vítamínuppörvun
  • Getur stutt við orkustig, vitræna virkni og skap
  • Inniheldur TMG + mjólkurþistil til að styðja við afeitrunarleiðir lifrarinnar
  • Getur gefið lípósóm sem byrjar að virka um leið og það berst á tunguna
  • Þessi efnaskiptavirku vítamín geta hjálpað þér að fá orku

B-vítamín gegna mikilvægu hlutverki í mörgum efnaskiptahvörfum eins og losun orku úr kolvetnum, fitu og próteinum. Skortur á einu B-vítamíni getur haft áhrif á bestu starfsemi líffærakerfa um allan líkamann.

Þessi nýstárlega B-samstæða inniheldur fólínsýru sem hægt er að nýta jafnvel af þeim sem geta ekki umbrotið venjulegt fólat á réttan hátt ásamt virkum formum B2, B6 og B12.

Nýjung í þessari vöru er notkun á mjólkurþistilþykkni sem kemur jafnvægi á lifrarörvun af völdum B-vítamína.

Háþróaðað liposomal flutningskerfið "PurXpression" sem hannað er af Quicksilver Scientific, getur tryggt hraða upptöku næringarefna og óviðjafnanlegt aðgengi.

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Nutritional Information
Serving Size: 1ml
Servings Per Container: 50
  Amount Per Serving %Daily Value
Thiamin (as Thiamine Hydrochloride) 12.5mg 833%
Niacin (as Niacin, Niacinamide) 10 mg 50%
Vitamin B6 (as Pyridoxine Hydrochloride) 7.5 mg 375%
Folate (as Calcium Folinate) 500 mcg 125%
Vitamin B12 (as Methylcobalamin) 500 mcg 8,333%
Biotin 500mcg 166%
Pantothenic acid (as Calcium d-Pantothenate) 25 mg 250%
Trimethylglycine (from betaine) 20 mg
Riboflavin-5-Phosphate (Coenzyme Vitamin B2) 7.5 mg
Milk Thistle Seed Extract 50 mg
Phosphatidylcholine (from purified sunflower lecithin) 68 mg
† Daily Value not established.

Other Ingredients

Water, Glycerin, Ethanol, Vitamin E (as Tocofersolan and Natural Mixed Tocopherols), EDTA (as preservative), Natural Citrus Oils and Natural Flavoring

 

Notkun

Taktu 2 pumpur á dag. Haltu í munninum í 30 sekúndur áður en þú kyngir. Best að taka á fastandi maga að minnsta kosti 10 mínútum fyrir máltíð. Notist innan 60 daga frá opnun.

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Liposomal Methyl B Complex með mjólkurþistli

Liposomal Methyl B Complex með mjólkurþistli

8.690 kr