New
Uppselt

N-Acetyl-L-Cysteine|NAC

FRAMLEIÐANDI: Seeking Health

4.820 kr

N-asetýl-sýstein (NAC) er stöðugt og lífvirkt form L-sýsteins, amínósýru sem gegnir lykilhlutverki í fasa II afeitrun og umbrotum hómósýsteins.

NAC er flutt á skilvirkan hátt inn í frumuna þar sem það breytist auðveldlega í "cystein" fyrir myndun og endurnýjun glútaþíons. Þar sem NAC kemst í gegnum blóð-heilaþröskuldinn er það sérstaklega talið mikilvægt til að viðhalda heilbrigðum heila- og taugakerfisvef.

NAC er einnig talið hjálpa til við að styðja við öndunarfæraheilbrigði með því að stuðla að eðlilegri seigju slíms.

 

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Nutritional Information
Serving Size: 1
Servings Per Container: 90
  Amount Per Serving %Daily Value*
N-Acetyl-L-Cysteine 500 mg
† Daily Value not established.

Other Ingredients

 Vegetarian capsule (hypromellose and water), microcrystalline cellulose, ascorbyl palmitate, L-leucine, and silica.

Notkun

1 hylki á dag með mat

Vísindagreinar

1. Elbini Dhouib I, et al. A minireview on N-acetylcysteine: An old drug with new approaches. Life Sci. 2016 Apr 15;151:359-63.
2. Mokhtari V, et al. A Review on Various Uses of N-Acetyl Cysteine. Cell J. 2017; 191(1):11-17.
3. Whyte IM, et al. Safety and efficacy of intravenous N-acetylcysteine for acetaminophen overdose: analysis of the Hunter Area
Toxicology Service (HATS) database. Curr Med Res Opin. 2007 Oct;23(10):2359-68.
4. de Andrade KQ, et al. Oxidative Stress and Inflammation in Hepatic Diseases: Therapeutic Possibilities of N-Acetylcysteine.
Int J Mol Sci. 2015 Dec 18:16(12):30269-308.
5. Millea PJ. N-acetylcysteine: multiple clinical applications. Am Fam Physician. 2009 Aug 1;80(3):265-9.
6. Sadowska AM, et al. Role of N-acetylcysteine in the management of COPD. Int J Chron Obstruct Pulmon Dis. 2006;1(4):425-34.
7. Rasmussen JB, Glennow C. Reduction in days of illness after long-term treatment with N-acetylcysteine controlled-release tablets in
patients with chronic bronchitis. Eur Respir J. 1988 Apr;1(4):351-5.
8. De Flora S, et al. Attenuation of infuenza-like symptomatology and improvement of cell-mediated immunity with long-term
N-acetylcysteine treatment. Eur Respir J. 1997;10(7):1535-1541.
9. Makipour K, Friedenberg FK. The Potential Role of N-Acetylcysteine for the Treatment of Helicobacter pylori. J Clin Gastroenterol.
2011 Nov-Dec; 45(10): 841–843.
10. Minarini A, et al. N-acetylcysteine in the treatment of psychiatric disorders: current status and future prospects. Expert Opin Drug
Metab Toxicol. 2017 Mar;13(3):279-292.
11. Back SE, et al. A Double-Blind, Randomized, Controlled Pilot Trial of N-Acetylcysteine in Veterans With Posttraumatic Stress
Disorder and Substance Use Disorders. J Clin Psychiatry. 2016 Nov;77(11):e1439-e1446.

Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Based on 4 reviews
100%
(4)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
H
Hrafnhildur Juliusdottir
Nac

Mjög mikil gæði

S
Sigurður Valur Jakobsson
Geggjaðar vörur og frábær og fljót þjónusta :)

Geggjaðar vörur og frábær og fljót þjónusta :)

Þ
Þórir Óskarsson

Ágætt

S
Sólveig
NAC

Fín vara.

Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
N-Acetyl-L-Cysteine|NAC

N-Acetyl-L-Cysteine|NAC

4.820 kr