FRAMLEIÐANDI: Biostack Labs
Byltingarkennt nýtt NAD+ bætiefni sem talið er styðja orkuframleiðsluna, heilavirkni og heilbrigða öldrun. Athugið þeir sem keyptu blönduna fyrst hjá okkur að innihaldið hefur aðeins breyst.
Hvað er NAD+?
Þegar við eldumst þá lækkar NAD+ í líkamanum. NAD+ er náttúrulega eldsneytið sem sérhver fruma treystir á til að halda áfram að virka eins vel eins og vel smurð vél.
NAD+ gildi okkar lækka allt að 50% á aldrinum 40-60 ára sem gerir það erfiðara fyrir líkamana okkar að framleiða þá orku sem við þurfum til að viðhalda góðri heilsu.
Án nægilegs magns af NAD+ brotnar orkuflutningur í frumunum niður sem leiðir til aldurshraðandi truflunar á starfsemi hvatbera.
Lægri NAD+ gildi og lækkun á SRT1 og SIRT3 ensímum geta leitt til fjölmargra heilsufarsvandamála svo sem æðabólgu, þreytu, tap á vöðvastyrk, sykursýki, insúlínviðnámi og fitulifur.
Innihald:
- Niacinamide
- NAD3® (Wasabi Extract, Theacrine, Cuprous Niacin)
- Resveratrol 50% (Polygonum cuspidatum)
- Astragalus membranaceus (root) and Panax notoginseng (root)(as AstraGin®)
- Spermidine HCL (sem Yüth™)
- (Lítið magn af kopar)
Sjá nánar um vísindin bakvið vöruna neðar á síðunni.
Framleiðendur mæla með að taka vöruna í 12 vikur til þess að ná að hækka NAD gildin og finna mun. Sumir finna mun strax en fyrir aðra tekur það lengri tíma.
Athugið að margir eru að skipta úr NMN í NAD Regen erlendis vegna betri virkni.