New
Uppselt

Bulletproof Energy + Focus

FRAMLEIÐANDI: Bulletproof

12.990 kr

Energy + Focus er talið hjálpa til við einbeitingu og skýra hugsun. Blandan inniheldur "coffee fruit extract" sem er talinn auka BDNF (brain-derived neurotrophic factor) sem er talið hafa áhrif á hvar nýjar taugafrumur vaxa og hjálpa heilafrumum og tengjast og mögulega mynda nýjar taugabrautir. BDNF er talið lækka með aldrinum. 

Best að taka á morgnana þar sem blandan inniheldur koffín og getur virkað örvandi. 

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Supplement Facts

Serving Size: 1 Vegetable Capsule

Servings Per Container: 30

Amount Per Serving% DV*
NeuroFactor™ Whole Coffee Fruit Extract (Coffea arabica) 200mg*
Coffeeberry® Energy Coffee Fruit Extract (Coffea arabica) [provides 50mg natural caffeine] 71mg*

* Daily Value not established.

Other Ingredients: Rice hulls, modified cellulose (vegetable capsule), rice extract blend.


NeuroFactor and Coffeeberry® are trademarks of VDF FutureCeuticals, Inc.

Notkun

1 hylki á dag

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Bulletproof Energy + Focus

Bulletproof Energy + Focus

12.990 kr