Karfa

  • Engar vörur í körfu

Bulletproof Neuromaster

12.990 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr.
Framleiðandi: Bulletproof

Neuromaster er talið hjálpa til við einbeitingu og skýra hugsun. Blandan inniheldur "coffee fruit extract" sem er talinn auka BDNF (brain-derived neurotrophic factor) sem er talið hafa áhrif á hvar nýjar taugafrumur vaxa og hjálpa heilafrumum og tengjast og mögulega mynda nýjar taugabrautir. BDNF er talið lækka með aldrinum. 

Best að taka á morgnana þar sem blandan inniheldur koffín og getur virkað örvandi. 

Innihaldslýsing:

Serving Size: 1 Vegetable Capsule

Servings Per Container: 30

Amount Per Serving % DV*
NeuroFactor™ Whole Coffee Fruit Extract (Coffea arabica) 200mg *
Coffeeberry® Energy Coffee Fruit Extract (Coffea arabica) [provides 50mg natural caffeine] 71mg *

* Daily Value not established.

Other Ingredients: Rice flour, modified cellulose (vegetable capsule), rice concentrate, L-leucine.