Karfa

  • Engar vörur í körfu

Optimal Magnesium (glycinate og malate)

3.920 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr.
- eða komdu í áskrift, sparaðu 15% og fáðu fría heimsendingu -
Framleiðandi: Seeking Health

Magnesíum er talið eitt af mikilvægustu steinefnum líkamans. Það tekur þátt í yfir 600 mismunandi lífefnafræðilegum viðbrögðum líkamans [1-18]. Þessi blanda frá Seeking Health inniheldur malate form (80%) og glycinate (20%). Flestir þola þessa blöndu vel og fá ekki meltingaróþægindi eins og algengt er með sum önnur form af magnesíumi. Margir segjast ekki þola magnesíum og fá niðurgang en eru þá mögulega að taka form af magnesíumi sem þekkt eru fyrir að valda meiri meltingaróþægindum.

Innihaldslýsing:

Serving Size: 1 Capsule
Servings Per Container: 100

AMT %DV
Magnesium (80% as Dimagnesium Malate and 20% as Magnesium Lysinate Glycinate Chelate§) 150 mg 36%
DV = Daily Value


Other Ingredients: Vegetarian capsule (hypromellose and water), ascorbyl palmitate, L-leucine, and silica.
§Albion®, TRAACS®, and the Albion Gold Medallion design are registered trademarks of Albion Laboratories, Inc.

Hentar fyrir vegan og grænmetisætur. 

Ráðlagður dagsskammtur:

1 hylki með eða án fæðu. 

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna. 

Fræðigreinar og heimildir:

[1] https://journals.physiology.org/doi/full/10.1152/physrev.00012.2014

[2] https://openheart.bmj.com/content/5/2/e000775 

[3] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5452159

[4] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC6298677

[5] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5487054

[6] https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/19271419

[7] https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/19271419

[8] https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/15319146

[9] https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/1541384

[10] https://care.diabetesjournals.org/content/26/4/1147

[11] https://www.tandfonline.com/doi/full/10.1080/10408398.2020.1790498

[12] https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/26016859

[13] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC5622706

[14] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC6723322

[15] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3703169

[16] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3775240

[17] https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC3953885 

[18] https://www.ahajournals.org/doi/full/10.1161/hypertensionaha.116.07664 

Customer Reviews

Based on 2 reviews
100%
(2)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Ó
Ólöf Sesselja Ingimundardóttir
Besta form magnesíums

Þessar tvær gerðir magnesíums eru þær gerðir sem líkaminn á auðveldast með að meðhöndla. Jú, magnesíum citrate er mjög auðupptakanlegt EN líkaminn losar sig við það jafn óðum og því nýtist það í raun aðeins í því markmiði að hreinsa þarma með vatnsmiklum hægðum.
Magnesium Glycinate og Malate er því best til að meðhöndla betur stress og auka slökun í öllu kerfinu. Þar sem nútíma samfélag er stútfullt af áreitum sem herja á okkur daglega, þá tæmum við magnesíum byrgðir líkamans ansi hratt og því nauðsynlegt að taka það inná hverjum degi! Svo ofan á þetta allt saman er íslenska vatnið svo ótrúlega hreint að það skolar út þessum mikilvægu steinefnum ef við erum ekki nógu dugleg að bæta söltum(magnesium/potassium/salt) útí það.
Eftir langa leit af þessum gerðum magnesiums á netinu er þetta hreinasta og flottasta blandan sem ég fann á Íslandi! 10/10.

H
Hrund Gautadóttir
Frábært magnesium

Ég tek þetta Magnesium með Magnesium byltingunni og fyrir mig er það hin fullkomna blanda.