Karfa

  • Engar vörur í körfu

Organifi Harmony |Fyrir fyrirtíðarspennu og hormónaheilsu kvenna

9.890 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Organifi

Organifi er mætt til Íslands!  Organifi blöndurnar eru vel þekktar í heilsuheiminum og eru þær þekktar fyrir hágæða lífræn hráefni, að vera sykurlaus, ásamt því að bragðast vel.

Harmony súkkulaði drykkurinn er orkudrykkur fyrir konur sem hentar frábærlega til að koma jafvnægi á hormónana og minnka einkenni fyrirtíðarspennu og krampa. 

Margar konur smella þessu í morgundrykkinn sinn eða jafnvel seinnipartinn til að fá smá orku. 

Algengt er að PMS orsakist af ónægri framleiðslu af prógestróni. Mikið stress, lélegt mataræði, of kolvetnasnautt mataræði, of miklar æfingar, svefnleysi og kvíði getur til dæmis valdið hormónaójafnvægi. 

Helstu einkenni PMS eru skapsveiflur, bólur, uppþemba, brjóstaspenna og fleira.

Blandan inniheldur:

Maca: Ofurfæða sem er há í andoxunarefnum og hefur sögulega verið notað til að styðja við hormóna jafnvægi, ásamt því að veita aukna orku og athygli.

Kakó (Criollo): Pakkað af pólýfenólum og "bliss" mólekúlinu anandamide sem styður gott jafvnægi.

Chaste Berry: Þessi jurt er vinsæl til þess að vinna á móti PMS (fyrirtíðarspennu) og krömpum 

Shatavari: Er adaptogen (aðlögunarjurt) sem styðja almenna heilsu og er mjög mikið notuð til að koma jafnvægi á hormóna kvenna. 

Nettla: Nærandi jurt sem er rík af vítamínum og steinefnum, sérstaklega A og C vítamíni, ásamt járni. 

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
H
Hjördís Ólafsdóttir
Bragðgott

Ég var búin að heyra um þessar vörur og trúði því í raun ekki að þetta væri gott því bæði í þessum og græna (Green juice) eru flott innihaldsefni. En þetta kom mér skemmtilega á óvart, mér finnst kakóið mjög gott og mæli algjörlega með.