New
-21%
Uppselt

Sænskt vatnsrofið kollagen (grasfóðruð naut)

FRAMLEIÐANDI: Nyttoteket

6.992 kr5.590 kr

Clean Collagen:

  • Er með hátt prótein innihald (91%)
  • Frá sænskum grasfóðruðum nautgripum
  • 100% vatnsrofið (hydrolyzed) kollagen
  • Kollagen týpa 1 og 3
  • Paleo og ketó
  • Bragðlaust og lyktarlaust
  • Blandast mjög auðveldlega í heita og kalda drykki
  • Hátt í glýsíni, prólíni og hydroxoprólíni.
  • Inniheldur engar gervisætur eða sykur
  • Engin sýklalyf notuð í nautgripum

Hreint kollagen kemur úr kúm sem eru grasfóðraðar allt árið um kring.

Framleiðsluaðferð:

Kollagenið er frá sænska fyrirtækinu Nyttoteket.

Kollagenið kemur úr nautum sem eru grasfædd allt árið um kring. Kollagenið er framleitt með ensím vatnsrofi sem gerir það mjög uppleysanlegt í heitum og köldum vökva. Mólekúl þyngdin í kollageninu eru 3000 Dalton. Kollagenið samanstendur aðallega af týpu 1 en einnig smá týpu 3.

Innihaldslýsing: 

Hreint vatnsrofið kollagen

Ef þú notar eina matskeið á dag þá er pakkinn 70 skammtar.

Ef þú notar tvær matskeiðar á dag þá er pakkinn 35 skammtar.

Notkunarleiðbeiningar

Blandaðu 1-2 matskeiðum af dufti við vökva að eigin vali (heitan eða kaldan). Mælt er með því að prófa hvaða skammtur hentar þér. Það hentar vel að blanda kollageninu í kaffi, te, hristinga, vatn, safa, súpur og kássur.

500g
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Nutritional value


 /100g   /15g
 Energy  kJ/kcal  1547/364   232/57 
 Protein 91 g 13,5 g
 Carbohydrates 0 g 0 g
  of which sugars 0 g 0 g
 Fat 0 g 0 g
  of which saturated 0 g 0 g
 Fiber 0 g 0 g
 Salt 0,2 g 0,0 g

 

Ingredients: Collagen hydrolysate

Notkun

Blandaðu 1-2 matskeiðum af dufti við vökva að eigin vali (heitan eða kaldan). Mælt er með því að prófa hvaða skammtur hentar þér. Það hentar vel að blanda kollageninu í kaffi, te, hristinga, vatn, safa, súpur og kássur.

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
G
Gunnar
Mæli með

Hrærist vel og ekki kekkjótt eins og mörg önnur prótein, hlutlaust bragð og gott að blanda í boost.

Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Sænskt vatnsrofið kollagen (grasfóðruð naut)

Sænskt vatnsrofið kollagen (grasfóðruð naut)

6.992 kr5.590 kr
500g