Búinn að vera taka þetta í tæpan mánuð en finn því miður enga virkni.
Efnin sem ég er að nota frá ykkur eru algjörlega frábær og valda mér mikilli vellíðan 👍🏻👍🏻
Mig vantaði eitthvað með B12 og ákvað að prófa þetta, B vitamín fer ekki alltaf vel í mig en þetta er fínt. Ekki skemmdi fyrir þegar ég áttaði mig á að það er kreatín í þessu og tek ég tvö hylki á dag. En þetta er algjört kraftaverkaefni líka, maðurinn minn og dóttir fá stundum sár í munninn og tekur það langan tíma að losna við það, eitt skiptið gaf ég dóttur minni tvö hylki af þessu og viti menn sárið var horfið daginn eftir, við höfum prófað þetta oft síðan og þetta virkar alltaf.









