New
Uppselt

Tributyrin-X™| Háþróað og frásoganlegt butyrate | 90 skammtar

FRAMLEIÐANDI: Healthy Gut

12.890 kr
Tributyrin-X™ er "Professional grade" butyrate til þess að styðja og styrkja meltingarheilsuna. Þetta er eitt öflugasta butyrate-ið á markaðnum vegna háþróaðrar tækni sem er notuð við framleiðsluna til að tryggja að að það sé hreint, frásoganlegt og að það nýtist líkamanum á réttum stað á réttum tíma.
  • 99,9% hreint tributyrin á vökvaformi (í gelhylkjum) - "professional grade"
  • Byltingarkennd tækni notuð við gerð gelhylkjanna
  • Hjálpleg eftir ströng mataræði eða til að auka þol fyrir "FODMAP"
  • Aðlögunarhæf: Getur hægt á hröðum hægðum og komið hreyfingu á stíflur
  • Talin geta róað histamín viðbrögð, mastfrumuvandamál og húð vandamál
  • Styður fjölbreytileika í þarmaflórunni og sterka slímhúð í þörmunum
  • Styður heilbrigða þyngdarstjórnun

Háþróuð tækni er notuð til þess að framleiða þetta Butyrin. 

Fyrir hverja er þessi Tributyrin blanda?

Fyrir þá sem:

  • Eru með lélegt ónæmiskerfi
  • Gegndræpa þarma (e. Leaky Gut)
  • Bólgur í meltingarveginum
  • Fæðuóþol
  • Meltingaróþægindi

Tributyrin hefur verið rannsakað frá 1930 og finnst náttúrulega í smjöri. Það er töluverður munur í útkomum úr rannsóknum þegar forgerlar, góðgerlar og "eftirgerlar" (e. postbiotic) eru bornir saman. 

Hvað eru eftirgerlar (e.Postbiotic)?

Það er nýr flokkur af bætiefnum sem einblínir á að auka stuttfitukeðjur (SHFA) og getu þeirra til að hjálpa líkamanum. 

Butyrate er mest rannsakaðasta og öflugasta stuttkeðjufitusýran sem að er framleidd í þörmunum þínum (aðrar kallast acetate og propionate). 

Stuttkeðjufitusýrur eru framleiddar þegar þarmaflóran gerjar forgerla eða trefjar úr fæðu. Ef að líkaminn er ekki með góða þarmaflóru eða miklar bólgur í meltingarveginu eða önnur meltingarvandamál, þá minnkar getan til að framleiða stutteðjufitusýrur. [1]

Algengt er að fólk reyni að bæta við trefjum eða forgerlum þegar um meltingarvandamál er að ræða en í sumum tilfellum gerir það ennþá verra.

Góðgerlar eru mikilvægir og hjálplegir en eru ekki jafn öflugir og eftirgerlar.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)

HVAÐ ERU EFTIRGERLAR (E. POSTBIOTICS)?

Það er nýr flokkur af bætiefnum sem einblínir á að auka stuttfitukeðjur (SHFA) og getu þeirra til að hjálpa líkamanum.

Butyrate er mest rannsakaðasta og öflugasta stuttkeðjufitusýran sem að er framleidd í þörmunum þínum (aðrar kallast acetate og propionate).

Stuttkeðjufitusýrur eru framleiddar þegar þarmaflóran gerjar forgerla eða trefjar úr fæðu. Ef að líkaminn er ekki með góða þarmaflóru eða miklar bólgur í meltingarveginu eða önnur meltingarvandamál, þá minnkar getan til að framleiða stutteðjufitusýrur. [1]

Algengt er að fólk reyni að bæta við trefjum eða forgerlum þegar um meltingarvandamál er að ræða en í sumum tilfellum gerir það ennþá verra.

Góðgerlar eru mikilvægir og hjálplegir en eru ekki jafn öflugir og eftirgerlar.

HVERNIG ER BEST AÐ TAKA TRIBUTYRIN SAMKVÆMT RANNSÓKNUM OG FRAMLEIÐANDA?

Í klínískum rannsóknum á mönnum hafa 300mg [3], 900mg [4], 1350mg [5] og 4000mg [7,8] á dag verið notuð með frábærum árangri og öryggi.

Margir læknar erlendis mæla með um 1500mg á dag. Hins vegar ættu allir að byrja rólega með einu hylki (500mg) á dag.

Skammtur hvers og eins er mjög einstaklingsbundinn og getur áfengismagn, reykingar, fitumagn, hraði meltingar og aðrir þættir haft áhrif.

Þannig að það er best að byrja á 1 hylki og rólega færa sig uppí 3 hylki á dag ef það hentar þér.
Tributyrin-X™| Háþróað og frásoganlegt butyrate | 90 skammtar

Tributyrin-X™| Háþróað og frásoganlegt butyrate | 90 skammtar

12.890 kr

Cart

Continue shopping
Subtotal
Discount
Total
Your Cart is currently empty

You must accept our terms and conditions before you can proceed.

You have not yet accepted the terms and conditions. This is necessary before you can continue.