Styður við próteingildi, vöðvapróteinmyndun og heilbrigðan vöðvamassa. Getur verið gagnlegt fyrir íþróttamenn sem vilja stuðla að neyslu á fullkomnu próteini.
Amino Complex er jafnvægisrík amínósýruformúla í ljúffengu dufti. Hún inniheldur nauðsynlegar amínósýrur á frjálsu formi sem gerir þær strax aðgengilegar til upptöku.
Þetta gerir líkamanum kleift að nýta þær mun hraðar og auðveldar í efnaskiptum en amínósýrur sem finnast í fæðupróteinum.
Alfa-ketóglútarat og B6-vítamín (sem pýridoxal-5-fosfat) eru einnig í blöndnni fyrir bestu upptöku og virkni. Amino Complex inniheldur engan sykur og er sætt með stevíu.
Blandan er NSF vottuð.