New
Uppselt

Bulletproof kaffi - Morgunblanda -léttristuð

FRAMLEIÐANDI: Bulletproof

3.540 kr

Ekta Bulletproof kaffi. Léttristuð morgun blanda. Ljúft kaffi með mjólkursúkkulaði-, appelsínu-, berja- og sítrustónum. Bullletproof kaffi blandan er vottuð sem hrein vara og laus við óæskileg efni og myglu. Er einnig vottuð af "Rainforest Alliance". Bulletproof kaffi blandan fer í gegnum sérstakan Bulletproof kaffi feril sem er eftirfarandi:

- Beint samband við ræktunaraðila til að tryggja sjálfbærni framleiðslu.

- Ræktað í mikilli hæð í Guatemala og Kólumbíu. 

- Kaffibaunir eru þvegnar á sjálfbæran hátt, þurrkaðar í vélum og síðan prófað fyrir óæskilegum efnum. 

Malað
Baunir
Nánari upplýsingar
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
G
Guðborg Elín B.

Ég elska að fá mét Bulletproof Breakfast Blend kaffi á morgnana með ósöltuðu smjöri og Bulletproof MCT olíu, þetta gefur mér jafna orku inn í daginn

Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Bulletproof kaffi - Morgunblanda -léttristuð

Bulletproof kaffi - Morgunblanda -léttristuð

3.540 kr
Malað
Baunir