Karfa

  • Engar vörur í körfu

Organifi rauður djús|Fyrir orkuna og þolið

9.490 kr

Frítt að sækja á Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir 10 þúsund krónur eða meira.
Framleiðandi: Organifi

Organifi blöndurnar eru vel þekktar í heilsuheiminum og eru þær þekktar fyrir hágæða lífræn hráefni, ásamt því að bragðast vel.

Blandan er í duft formi og blandast hún vel með vatni. Sumir setja sódavatn og klaka í fyrir ennþá betri drykk. 

Blandan inniheldur:

Cordyceps

Forn hefð er fyrir því að nota cordyceps sveppinn í Indlandi. Hann hefur öfluga andoxunareiginleika og er aðlögunarjurt (adaptogen), talinn styðja orku og koma jafnvægi á líkamann. 

Siberian ginseng

Öflug aðlögunarjurt sem hefur verið notuð í þúsundir ára í kínverkum læknisfræðum til að auka þol og orku. 

Reishi sveppur

Öflug aðlögunarjurt sem hefur verið notaður í þúsundir ára í kínverskri læknisfræði til að auka þol og orku. 

Rauðurófur

Hlaðnar vítamínum, steinefnum, andoxunarefni og nítrötum. Margir þjálfarar hafa séð frábæran árangur með notkun rauðrófusafa.

Berja blanda

Lífræn bláber, granatepli, hindber, jarðaber og trönuber.

Acai

Pökkuð af næringarefnum sem eru talin auka orkuna. Rík af andoxunarefnum, elektrólýtum og B vítamínum.

Rhodiola

Planta sem þrífst vel í köldu veðri. Talin henta vel til að styðja líkama og huga í stressi og streitu, líkamlegu, andlegu og vegna umhverfis. 

Customer Reviews

Based on 4 reviews
100%
(4)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
k
k.e.
Frábær drykkur, bragðið gott en innihaldið það allra besta

Frábær drykkur, bragðið gott en innihaldið það allra besta

J
J.S.H.
Æfingin verður betri

Finn mikinn mun á orkunni og úthaldinu hvort ég tek þetta duft inn fyrir æfingu eða ekki. Fyrir utan rauðrófurnar þá er þetta duft stútfullt af alls konar góðu stöffi sem hjápar okkur að ná hámarksárangri á æfingum. Mæli með!

P.S. Svo er þetta líka gott á bragðið! :-)

H
H.K.

Frábær drykkur með flottum næringarefnum, mæli með að kaupa hann í bréfum til að hafa með sér á ferðinni.

G
G.Ó.
Frábær drykkur

Elska þennan drykk. Frábær á bragðið og stútfullur af góðu stuffi. Mjög fínn til að losna við bjúg og svo er snilld að þetta er koffínlaust til að fá sér á kvöldin.