Organifi blöndurnar eru vel þekktar í heilsuheiminum og eru þær þekktar fyrir hágæða lífræn hráefni, ásamt því að bragðast vel.
Blandan er í duft formi og blandast hún vel með vatni. Sumir setja sódavatn og klaka í fyrir ennþá betri drykk.
Blandan inniheldur:
Cordyceps
Forn hefð er fyrir því að nota cordyceps sveppinn í Indlandi. Hann hefur öfluga andoxunareiginleika og er aðlögunarjurt (adaptogen), talinn styðja orku og koma jafnvægi á líkamann.
Siberian ginseng
Öflug aðlögunarjurt sem hefur verið notuð í þúsundir ára í kínverkum læknisfræðum til að auka þol og orku.
Reishi sveppur
Öflug aðlögunarjurt sem hefur verið notaður í þúsundir ára í kínverskri læknisfræði til að auka þol og orku.
Rauðurófur
Hlaðnar vítamínum, steinefnum, andoxunarefni og nítrötum. Margir þjálfarar hafa séð frábæran árangur með notkun rauðrófusafa.
Berja blanda
Lífræn bláber, granatepli, hindber, jarðaber og trönuber.
Acai
Pökkuð af næringarefnum sem eru talin auka orkuna. Rík af andoxunarefnum, elektrólýtum og B vítamínum.
Rhodiola
Planta sem þrífst vel í köldu veðri. Talin henta vel til að styðja líkama og huga í stressi og streitu, líkamlegu, andlegu og vegna umhverfis.