Ertu stressuð/stressaður? Calm er einstök jurtablanda sem hentar frábærlega sem daglegur stuðningur við stress og kemur ró á hugann og bætir einbeitingu.
Nánari lýsing á innihaldsefnum:
Glycine: taugaboðefni sem styður við slökun og heibrigt streituviðbragð. Talið eitt af mikilvægastu taugaboðefnum miðtaugakerfisins., sérstaklega í heilastofni og mænu.
Taurine: Mikilvæg amínósýra sem gagnast heila og líkama. Eykur GABA magn til að slaka á taugaboðefnum í heilanum, styður við slökun og hamingju.
Rhodiola: Mjög vel rannsökuð aðlögunaraukandi (adaptogen) jurt sem minnkar áhrif stress og er talin minnka heilaþoku og auka einbeitingu. Hún er talin hafa náttúrulega heilavernd og kvíðaminnkandi eiginleika. Hún hjálpar til við að halda jafnvægi í serótónín og noradrenalíni til að bæta skap og auka dópamín án þess að valda þreytu eða sljóleika.
Phosphatidylserine:
Styður við heilbrigt kortisól magn til að bæta stress viðbragð. Rannsóknir hafa sýnt tengingu við betra skaps,, heilbrigðara ónæmiskerfis og stress tæklunar.