New
Uppselt

HCL Byltingin|Stuðningur við brjóstsviða og bakflæði

FRAMLEIÐANDI: Bioptimizers

6.330 kr

HCL byltingin inniheldur betaine hydrochloride sem eykur magasýru til að styðja við meltinguna og hreyfingu í þörmum. Blandan inniheldur einnig 5 tegundir af ensímum. Blandan er ólík öðrum HCL blöndum á markaðnum því hún inniheldur ekki pepsin. Margir þola pepsin illa og geta fengið viðbrögð við því. Blandan inniheldur einnig breiðvirka steinefnablöndu til að styðja við virkni meltingarensíma og auka á steinefnabirgðir líkamans. 

Blandan er talin geta hjálpað til við að minnka brjóstsviða og bakflæði.

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Innihaldslýsing: Ingredients per serving 1 capsule % RDA Betaïne HCL 500 mg * Protease 3.0 25 SAPU * Protease 4.5 2500 HUT * Amylase 625 SKB * Lipase 750 FIP * Cellulase 750 CU * Mineral mix 5 mg * RDA = recommended daily reference intake based on a daily intake of 2000 kcal. * RDA unknown Measurements of enzyme activity CU = Cellulase Units FIP = Federation Internationale Pharmceutique HUT = Hemoglobin Unit on a L-Tyrosine Basis SAPU = Spectrophotometric Acid Protease Units SKB = Sandstedt, Kneen, and Blish Other ingredients: Plant-based cellulose, rice bran, water.

Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
HCL Byltingin|Stuðningur við brjóstsviða og bakflæði

HCL Byltingin|Stuðningur við brjóstsviða og bakflæði

6.330 kr