FRAMLEIÐANDI: Vitality Pro
- 100mg af Apigenin
- 90 hylki (22-90 daga skammtur)
- Náttúrulegt "Apigenin" úr greipaldinshýði
- Inniheldur engin erfðabreytt efni, gervilitarefni, bragðefni eða rotvarnarefni
- Hentar vegan
- 100% lífrænt niðurbrjótanlegt efni
Fyrir svefnstuðning er mælt með að taka 1-3 hylki af apigenin 20-30 mínútum fyrir svefn. Ef markmiðið þitt er að auka NAD gildi með því að hindra CD38 ensímið, þá er mælt með að taka 2-4 hylki á dag.
Apigenin hefur slakandi áhrif, svipað og kamilla, þannig að best er að taka það fyrir svefninn.
Allar Vitality Pro vörur eru framleiddar og prófaðar af þriðja aðila samkvæmt GMP stöðlum og er ISO9001:2015 gæðavottað.