Grasfóðraðir nautabitar með sjávarsalti, pipar og porcini sveppadufti . Engin rotvarnarefni og framleidd með aðeins 6 náttúrulegum innihaldsefnum. Óviðjafnanlegt alvöru prótein hvar og hvenær sem er.
- 6 náttúruleg innihaldsefni
- Engin gervi rotvarnarefni, sætuefni eða bragðefni
- 32g af próteini í 70g poka
- 257 kkal í pokanum.
- Eftir opnun skal geyma í kæli og neyta innan 72 klukkustunda.
Innihaldsefni
Grasfóðrað nautakjöt, mysupróteinþykkni, "chikory root" trefjar, sjávarsalt, porcini sveppaduft, svartur pipar.
Mögulegir ofnæmisvaldar í feitletruðu.
Næringarupplýsingar
- Orka: 257Kcal / 1078KJ
- Fita (þar af mettuð): 12,5 g (3,8 g)
- Kolvetni (þar af sykur): 3.5g (2.5g)
- Prótein: 32.7g
- Trefjar: 0.1g
- Salt: 3.4g