Nýr plöntupróteindrykkur frá Nuzest fyrir ónæmiskerfið og streitustuðning, með berjum, lækningasveppum, vítamínum, steinefnum, góðgerlum og aðlögunarjurtum eins og Ashwagandha og Panax Ginseng.
Ónæmiskerfisstuðningur:
Blandan inniheldur vítamín og steinefni sem eru talin nauðsynlegt fyrir gott ónæmiskerfi. Sink, A, C, D og E vítamín, ásamt selenium og B vítamínum. Blandan inniheldur grænt te og shiitake sveppi.
Streitustuðningur:
Stress og streita er álag á ónæmiskerfið. Blandan inniheldur B6 vítamín og magnesium til að styðja við heilann og hjálpa til við að draga úr stressi og kvíða. Hún inniheldur einnig Lion's Mane svepp, Panax Gingseng og Aswagandha til að hjálpa líkamanum að tækla streituna.
Próteinið:
Blandan inniheldur hágæða prótein úr evrópsku gullbaunapróteini.
- Einangrunarferlið við að vinna próteinið úr baununum er algjörlega byggt á vatni og laust við skaðleg efni.
- Próteinið frá Nuzest er án glútens, soja, mjólkur, lektíns og óerfðabreytt. Próteinið stenst ströngustu kröfur heims um glúteninnihald, <5ppm
Engin aukaefni eða fylliefni.
Blandan er með súkkulaði bragði.
Allar framleiðslulotur hjá Nuzest eru prófaðar fyrir örverum, þungmálmum og skordýraeitri.
Nánari innihaldslýsing fyrir neðan og á mynd.
Þú gætir þurft að fara í tölvu til að ná að að þysja inn á innihaldslýsingar myndina.