Karfa

  • Engar vörur í körfu

B-12 Vítamín með L-5-MTHF (gott fyrir MTHFR)

3.590 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Seeking Health
B-12 Vítamín með L-5-MTHF er fyrir alla þá sem vilja:
  • Styðja á náttúrulegan hátt við MTHFR stökkbreytingar.
  • Styðja gott skap og og góða orku.

B-12 vítamín er nauðsynlegt til þess að mynda heilbrigð rauð blóðkorn, fyrir orkuframleiðslu, stuðning við taugakerfið, heilavirkni og reglun hómócysteins. Fólat á formi L-5-MTHF tekur einnig þátt í hómócystein metabólisma og styður metýlun og virkni taugakerfis. 

 

Innihaldslýsing:

Amount per serving

% Daily Value
Folate (as Quatrefolic® (6S)-5-methyltetrahydrofolate, glucosamine salt) 1360 mcg DFE (800 mcg) 340%
Vitamin B12 (80% as methylcobalamin and 20% as adenosylcobalamin) 1000 mcg 41,667%


Other Ingredients: Xylitol, ascorbyl palmitate, natural cherry flavor, and silica.

 

    Ráðlagður dagskammtur:

    1 tuggutafla daglega. Hægt er að skipta töflunni upp í minni bita ef þú vilt taka minni skammt. Ekki eru allir sem þola heila töflu. Einnig er hægt að fá B-12 og L-5-MTHF í sitt hvoru lagi ef ekki hentar að hafa þetta saman eða af þú vilt geta stýrt magninu á hvoru fyrir sig. Ekki er mælt með að taka vítamínið minna en 5 klukkutímum fyrir svefn, þar sem taflan getur haft áhrif á svefn (getur virkað örvandi).