Karfa

  • Engar vörur í körfu

B- Vítamín| HomocysteX PLUS

4.660 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Seeking Health

Þessi B-vítamín blanda frá Seeking Health inniheldur Fólat, B-12, B6, B2 og Betaine. Vítamínin eru á lífvirkum formum sem eru talin styðja vel við metýlerum og heilbrigðan homocysteine metabólisma. 

Metýlerun er lífsnauðsynleg fyrir myndun frumuhluta eins og prótín, kjarnsýra sem finnast í DNA og RNA, og fosfólípíðum sem mynda frumuhimnur. 

Hvað gerir metlýlerun?

Með því flytja metýlhópa frá einni sameind til annarrar er metýlerun talin kveikja á genum, virkja ensím, keyra afeitrunar (detox) viðbrögð, hafa áhrif á seitingu hormóna. Því miður geta slæmt mataræði, oxunarálag (oxidative stress), sýkingar, efnaskiptagallar o.fl. hægt á og skert metýlerunar ferlana í líkamanum. 

Til þess að styðja við metýlerun í líkamanum inniheldur þessi vara fólat, B12, B5, B2 og betaine í magni og formi sem nýtist vel og líkaminn þolir vel. Fyrir þá sem eru með MTHFR stökkbreytingar þá er oft ekki nóg að taka L-5-methylfolate, þess vegna bætir Dr. Lynch við betaine-i til þess að styðja heilbrigð homocysteine gildi og styðja metýlerunar hringinn. 

Betaine er öflugur metýlgjafi fyrir líkamann, sérstaklega fyrir þá sem eru með MTHFR stökkbreytingar.

Fyrir þá sem eru með MTHFR þá eru fleiri vörur sem geta mögulega hentað: Active B12 með L-5-MTHF

Innihaldslýsing:

Serving Size: 1 Capsule
Servings Per Container: 60

Supplement Facts

AMT %DV
Riboflavin (as riboflavin-5’-phosphate sodium) 25 mg 1,923%
Vitamin B6 (as pyridoxal-5’-phosphate) 15 mg 882%
Folate [as Quatrefolic® (6S)-5-methyltetrahydrofolate, glucosamine salt] 1,360 mcg DFE (800 mcg) 340%
Vitamin B12 (50% as MECOBALACTIVE®methylcobalamin and 50% as adenosylcobalamin) 1,000 mcg 41,667%
TMG (trimethylglycine) 700 mg **
**Daily Value (DV) not established.


Other Ingredients: Vegetarian capsule (hypromellose and water), ascorbyl palmitate, L-leucine, and silica.
Quatrefolic® is a registered trademark of Gnosis S.p.A. Produced under US Patent 7,947,662.
MECOBALACTIVE® is a registered trademark of HealthTech BioActives SLU d.b.a. Ferrer HealthTech.

Ráðlagður dagsskammtur:

1 hylki með eða án matar. Ekki er mælt með að taka inn fæðubótarefnið innan við 5 tímum frá svefntíma þar sem B-vítamínin geta haft örvandi áhrif.