New
Uppselt

HCL Byltingin|Stuðningur við brjóstsviða og bakflæði

FRAMLEIÐANDI: Bioptimizers

6.330 kr

HCL byltingin inniheldur betaine hydrochloride sem eykur magasýru til að styðja við meltinguna og hreyfingu í þörmum. Blandan inniheldur einnig 5 tegundir af ensímum. Blandan er ólík öðrum HCL blöndum á markaðnum því hún inniheldur ekki pepsin. Margir þola pepsin illa og geta fengið viðbrögð við því. Blandan inniheldur einnig breiðvirka steinefnablöndu til að styðja við virkni meltingarensíma og auka á steinefnabirgðir líkamans. 

Blandan er talin geta hjálpað til við að minnka brjóstsviða og bakflæði.

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Innihaldslýsing: Ingredients per serving 1 capsule % RDA Betaïne HCL 500 mg * Protease 3.0 25 SAPU * Protease 4.5 2500 HUT * Amylase 625 SKB * Lipase 750 FIP * Cellulase 750 CU * Mineral mix 5 mg * RDA = recommended daily reference intake based on a daily intake of 2000 kcal. * RDA unknown Measurements of enzyme activity CU = Cellulase Units FIP = Federation Internationale Pharmceutique HUT = Hemoglobin Unit on a L-Tyrosine Basis SAPU = Spectrophotometric Acid Protease Units SKB = Sandstedt, Kneen, and Blish Other ingredients: Plant-based cellulose, rice bran, water.

Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
HCL Byltingin|Stuðningur við brjóstsviða og bakflæði

HCL Byltingin|Stuðningur við brjóstsviða og bakflæði

6.330 kr

Cart

Continue shopping
Subtotal
Discount
Total
Your Cart is currently empty

You must accept our terms and conditions before you can proceed.

You have not yet accepted the terms and conditions. This is necessary before you can continue.