Karfa

  • Engar vörur í körfu

Bulletproof kaffi - Morgunblanda - léttristuð

3.230 kr

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr á höfuðborgarsvæðinu.
Framleiðandi: Bulletproof

Ekta Bulletproof kaffi. Léttristuð morgun blanda. Ljúft kaffi með mjólkursúkkulaði-, appelsínu-, berja- og sítrustónum. Bullletproof kaffi blandan er vottuð sem hrein vara og laus við óæskileg efni og myglu. Er einnig vottuð af "Rainforest Alliance". Bulletproof kaffi blandan fer í gegnum sérstakan Bulletproof kaffi feril sem er eftirfarandi:

- Beint samband við ræktunaraðila til að tryggja sjálfbærni framleiðslu.

- Ræktað í mikilli hæð í Guatemala og Kólumbíu. 

- Kaffibaunir eru þvegnar á sjálfbæran hátt, þurrkaðar í vélum og síðan prófað fyrir óæskilegum efnum. 

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
G
Guðborg Elín B.

Ég elska að fá mét Bulletproof Breakfast Blend kaffi á morgnana með ósöltuðu smjöri og Bulletproof MCT olíu, þetta gefur mér jafna orku inn í daginn