Karfa

  • Engar vörur í körfu

Bulletproof kaffi - Upprunalega blandan þeirra - miðlungsristað

18.990 kr

Ekki til á lager

Frír sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 15.000 kr.
Framleiðandi: Bulletproof

Upprunalega Bulletproof kaffi blandan. Miðlungsristuð blanda.

Ljúft kaffi með kanil, plómu og appelsínukeim og hint af heslihnetum.

Bullletproof kaffi blandan er vottuð sem hrein vara og laus við óæskileg efni og myglu. Er einnig vottuð af "Rainforest Alliance". Bulletproof kaffi blandan fer í gegnum sérstakan Bulletproof kaffi feril sem er eftirfarandi:

- Beint samband við ræktunaraðila til að tryggja sjálfbærni framleiðslu.

- Ræktað í mikilli hæð í Guatemala og Kólumbíu. 

- Kaffibaunir eru þvegnar á sjálfbæran hátt, þurrkaðar í vélum og síðan prófað fyrir óæskilegum efnum.