
VERNDAÐU OG VILHALTU HEILBRIGÐI HVERRAR FRUMU Í LÍKAMANUM ÞÍNUM FYRIR DAGLEGUM ÁRÁSUN SINDUREFNA

VERNDAÐU ÞIG FYRIR OXUNARÁLAGI
Líkaminn þinn er undir daglegri árás frá stressi, umhverfi og lífstíl.

VIÐHALTU AÐALVÖRNINNI ÞINNI
Glútaþíón er innbyggða vörnin þín. Haltu því í toppi og bættu á það daglega

EINFALDAÐU
Cell shield einfaldar bætiefnainntöku með því að hafa sameina innihaldsefni í eina vöru

"Eina glútaþíón bætiefnið sem ég nota..."
KRIS GETHIN
"Cell Shield frá Biostack Labs er eina glútaþíón formúlan sem ég nota vegna þess að það er stutt af alvöru vísindagreinum fyrir aðgengi þess og það notast er við einkaleyfa varin inniheldsefni frá Setria.
Þeir notast einnig við lípósómal C vítamín og klórellu fyrir aukinn andoxunarstuðning og til að binda óæskileg efni. Þetta er ómissandi bætiefni fyrir mitt heilsufar og ónæmiskerfi."




VÍSINDIN Á BAKVIÐ SETRIA® GLUTATHIONE
SETRIA® GLUTATHIONE er framleitt úr hreinsuðu formi af glutathione, náttúrulegu efnasambandi sem er úr amínósýrunum glýsíni, cysteini og glutamínsýru.
Það er að finna í næstum öllum frumum mannslíkamans og er mikilvægt að vernda frumur gegn oxunarálagi og til að byggja upp og laga vefi.

1: Setria® getur hjálpað til við að auka glútaþíonbirgðir líkamans*
Að taka 1.000 mg/dag af Setria® sýndi 30% aukningu á blóðmagni, 35% aukningu á rauðum blóðkornum og 260% aukningu á magni glútaþíons í munnfrumum..
.

2: Setria® getur aukið virkni NK frumna tvöfalt og stutt við ónæmiskerfið
Eftir þrjá mánuði leiddi rannsóknin í ljós tvöfalda aukningu á virkni NK frumna við inntöku á 1.000 mg af Setria®. (NK frumur styðja ónæmisheilbrigði)..
.

3: Setria® viðbót í formi bætiefna þarf að vera í gangi til að viðhalda birgðum.
1 mánuði eftir að fæðubótarefna inntöku lauk fór glútaþíonmagn að fara aftur í sömu gildi og fyrir rannsóknina. Setria® glútaþíon hefur ekki skaðleg áhrif á eðlilega framleiðslu líkamans á glútaþíoni.
.