New
Uppselt

Histamin Nutrients (áður Histamin Block PLUS)|Fyrir histamín viðkvæma

FRAMLEIÐANDI: Seeking Health

8.990 kr

Of mikið histamín í líkamanum getur valdið einkennum eins og að roðna snöggt, nefrennsli, svefnvandamálum og/eða höfuðverkjum. Þessi einkenni geta komið fram þegar hægist á ensímavirkni í histamine ferlinu. Þó að DAO sé aðalensímið sem brýtur niður matartengt histamín í meltingunni, þá taka önnur ensím einnig þátt. 

Þessi blanda var hönnuð til að styðja við öll histamín tengdu ensímin, ekki bara DAO.

Blandan inniheldur sjö nauðsynleg næringar- og andoxunarefni sem styðja við histamín efnaskiptin í hverri frumu. 

Óæskilegar aukaafurðir verða til þegar histamín er metabólliserað, eins og ammónía, vetnisperoxíð og acetaldehýð sem geta einnig valdið aukaverkunum og frumuskaða. Histamin Blok PLUS inniheldur einnig bætiefni sem styðja við niðurbrot á þessum efnum. 

Hérna eru aðalinnihaldsefnin og tilgangur:

 DAO: Inniheldur 5,000 HDU af einkaleyfisvernduðu DAO, aðalensímið sem brýtur niður histamín

 • Kopar: Styður við DAO ensímið 
 • SAMe:  Styður við HNMT ensímið, sem er mikilvægt ensím sem styður við niðurbrot á histamíni 
 • Alpha Keto-Glutarate: Styður við niðurbrot á ammíníu 
 • Riboflavin: Styður við MAOA og MAOB ensímin sem vinna á aukaafurðum histamín niðurbrots.
 • Sink og B3 Vítamín: Stuðningur við ALDH ensíma fjölskylduna sem hjálpar við að brjóta niður acetaldehýð. 
 •  


  Ráðlagður dagsskammtur: 

  2 hylki hvenær sem er yfir daginn. Þú getur prófað að taka 2 hylki fyrir svefninn, það getur hjálpað til við að sofna. Athugið að það er níasín í vörunni sem getur valdið níasín "flushi" sem er ekkert hættulegt en þá roðnarðu vel og finnur smá kláða. Ef þú ert færð svona (og vilt ekki) þá er um að gera að borða mat með bætiefnunum. 

   

  Athugið að þessi vara hentar EKKI vegan og grænmetisætum eða þeim sem eru með ofnæmi fyrir svínakjöti. 

   


   Nánari upplýsingar
   Innihaldslýsing
   Notkun
   Vísindagreinar
   Mikilvægar upplýsingar
   Nánari upplýsingar

   Innihaldslýsing
   Notkun
   Vísindagreinar
   Mikilvægar upplýsingar

   Customer Reviews

   Be the first to write a review
   0%
   (0)
   0%
   (0)
   0%
   (0)
   0%
   (0)
   0%
   (0)
   Frítt að sækja á Dropp stað

   Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

   Greiðslumáti.

   Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

   Vöruskil.

   Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

   VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

   HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

   Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

   Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

   Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

   AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

   Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

   Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

   Meiri upplýsingar
   Histamin Nutrients (áður Histamin Block PLUS)|Fyrir histamín viðkvæma

   Histamin Nutrients (áður Histamin Block PLUS)|Fyrir histamín viðkvæma

   8.990 kr