New
Uppselt

Para Guardian

FRAMLEIÐANDI: Bioptimizers

9.470 kr

Þessi blanda frá Bioptimizers hentar vel til að tækla sníkjudýr, sveppi og bakteríur. 

Blandan inniheldur:

- 13 jurtir til að tækla sníkjudýr, sveppi og bakteríur

- 5 tegundir af meltingarensímum til að styðja meltinguna og brjóta niður líffilmur (e.biofilm).

- Slippery elm og túrmerik til að róa slímhimnurnar í þörmunum og styðja við gott jafnvægi í bólgusvari. 

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Ingredients:

Black Walnut Extract 10:1, Walnut Leaf Powder, Clove Stem, Garlic Root/Bulb Powder, Grapefruit Seed Extract 95%, Rhubarb Root, Wormwood Herb, Pumpkin Seed, Turmeric Root, Goldenseal Root, Barberry Root Bark, Slippery Elm Bark, Fennel Seed, Phytase (50 FTU/g), Cellulase (15,000 CU/g), Lipase RO (15,000 FIP/g), Protease (500,000 HUT/g), Amylase (100,000 DU/g)

Other ingredients: Vegetarian capsule (Hypromellose, water).

Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu. Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Para Guardian

Para Guardian

9.470 kr