New
Uppselt

Nattokinase | Ensím úr gerjuðu soja

FRAMLEIÐANDI: Prio Vitality

5.490 kr

Á undanförnum árum hefur áhugi á ensíminu nattókínasi aukist. Margir finna fyrir góðum heilsufarslegum áhrif þessa ensíms sem er unnið úr japanska réttinum natto, sem byggir á gerjuðu soja.

Rannsóknir hafa sýnt að nattokinasi geti stuðlað að hjarta- og æðaheilbrigði með því að styðja við eðlilega blóðstorknunarstarfsemi.

Í nattokinasa frá Prio Vitality er ensímið nattokinasi úr erfðabreyttu soja innihaldið 20.000 FU/g sem gefur 2000 FU/100 mg.

Nattokinase frá Prio Vitality inniheldur fínmalað lífrænt hrísgrjónamjöl til að dreifa virka efninu nattokinasa í hylkinu fyrir réttan skammt. Ekkert annað.

Hægt er að opna sellulósahylkin þannig að auðvelt sé að blanda duftinu í mat eða drykk.

Innihaldslýsing
1 capsule contains: %DRI
Nattokinase (20 000 FU/g) 100 mg

 

60 hylki
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing
Notkun

1 capsule 3 times/day

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Nattokinase | Ensím úr gerjuðu soja

Nattokinase | Ensím úr gerjuðu soja

5.490 kr
60 hylki