New
Uppselt

Optimal Focus|Fyrir einbeitingu og athygli

FRAMLEIÐANDI: Seeking Health

9.980 kr

Optimal Focus er fæðubótarefni sem talið er styðja við heilbrigt minni, athygli og einbeitingu.

Seeking Health telur að blandan henti fyrir aldurshópa.

Barn: talið styðja einbeitingu og athygli meðan á námi stendur (athugið þó að hylkin eru frekar stór og erfið fyrir börn að kyngja)

Unglingur: talið styðja við heilbrigt minni, að vera rólegur í prófum forðast ofhugsanir.

Fullorðinn: heilbrigður andlegur skýrleiki í ákvarðanatöku og styður við minni.

Optimal Focus inniheldur klínískt rannsökuð innihaldsefni sem styðja beint við heilsu mikilvægs taugaboðefnis. Þetta taugaboðefni er kallað asetýlkólín.

Stuðningur við asetýlkólín er nauðsynlegur fyrir bestu vitrænu heilsuna. Asetýlkólín gegnir mikilvægu hlutverki í námi og minni. Það er mikilvægt við myndun hugsana, úrvinnslu upplýsinga og skipuleggja minni.

Optimal Focus er samverkandi blanda næringarefna sem styðja asetýlkólín á þremur mikilvægum sviðum:

  • Heilbrigðri framleiðslu
  • Draga úr niðurbroti
  • Styðja við virkjun


Vegna þessarar nálgunar við asetýlkólínstuðning getur Optimal Focus verið mjög góð asetýlkólín uppbót.

Næringarefnin í Optimal Focus vinna á samverkandi hátt til að styðja við viðvarandi, heilbrigða einbeitingu og athygli án þess að fá koffínhrun.

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Nutritional Information
Serving Size: 3 capsules
Servings Per Container: 30
  Amount Per Serving %Daily Value
Pantothenic Acid (as calcium pantothenate) 25 mg 500%
Choline (as citicholine sodium) (Xerenoos®) 250 mg 45%
Magnesium (as Dimagnesium Malate) (Albion®) 50 mg 12%
Bacopa (Bacopa monnieri) Extract (aerial parts) (Bacomind®) 300 mg *
Uridine (as uridine 5'-monophosphate heptahydrate disodium) 300 mg *
Docosahexaenoic acid (DHA) (from High DHA Algae omega-lysine complex) (AvailOM®) 125 mg *
American Ginseng (Panax quinquefolius) (root) 100 mg *
Alpha-glycerylphosphorylcholine (Alphasize®) 75 mg *
Huperzine (from Huperzia serrata extract [aerial parts]) 100 mcg *
* Daily Value not established.

Other Ingredients: Vegetarian capsule (hypromellose and water), ascorbyl palmitate, natural peppermint flavour with other natural flavours, silica, microcrystalline cellulose.

Suitable For: Vegetarians and Vegans

Free Of: Eggs, Gluten, GMO, Milk, Peanuts, Soy, Tree Nuts, Wheat, Artificial Colours, Artificial Flavours, and Artificial Preservatives

Contains: Fish

Notkun

Dr. Lynch mælir með því að byrja með 1 hylki. Sjáðu hvernig þú bregst við og hversu lengi þú finnur fyrir áhrifunum. Þú gætir samt fundið fyrir jákvæðum áhrifum daginn eftir.

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Optimal Focus|Fyrir einbeitingu og athygli

Optimal Focus|Fyrir einbeitingu og athygli

9.980 kr