New
Uppselt

Probiota Histamin X |fyrir histamín viðkvæma

FRAMLEIÐANDI: Seeking Health

5.140 kr

Gerlanir í þessari blöndu eru sérstaklega valdir með það í huga að útiloka gerla sem eru taldir auka histamín í þörmunum og hentar blandan þeim vel sem eru viðkvæmir fyrir histamínum.

Histamín vinveittir gerlar eru sérstaklega valdir sem geta stutt við heilbrigðan metabólisma histamína sem fæða sem við neytum getur innihaldið. Blandan styður við heilbrigða þarmaflóru og meltingu. 

Histamín eru nauðsynleg fyrir heilbrigða meltingu, til að styðja vöku/svefn hringinn og fyrir sterkt ónæmiskerfi. Of mikið histamín getur hins vegar valdið óþægindum.  

Einkenni histamín viðkvæmni/óþols geta verið: [1]

 • Niðurgangur
 • Bólgur
 • Lágur blóðþrýstingur
 • Höfuðverkur
 • Kláði
 • Histamín roði (flush)
 • Hnerri 
 • Kláði í nefi
 • Augnpirringur

Sumir finna fyrir einkennum strax en aðrir eftir um klukkutíma eftir að fæðu hárri í histamínum hefur verið neytt. 

Matur og drykkir sem innihalda mikið af histamínum:

 • Ostar
 • Edik
 • Jógúrt
 • Pylsur 
 • Súrkál
 • Túnfiskur
 • Tómatar
 • Áfengir drykkir

Erfitt getur verið að forðast algjörlega mat með histamínum án þess að missa af nauðsynlegum næringarefnum og því getur verið gott að neyta fæðubótarefnis i þeim tilgangi að draga úr einkennum. Athugið að neysla sumra gerla getur aukið histamín í þörmum. Dæmi um gerla sem geta framleitt histamín eru Lactobacillus casei, Lactobacillus reuteri, Lactobacillus bulgaricus. 

Takið eftir að Probiota Histamin X virkar EKKI við ofnæmiseinkennum eða selíak einkennum. 

Breytingar á hægðum geta átt sér stað þegar byrjað er að taka inn gerla. Ef þetta gerist, hættið þá að taka ProBiota HistaminX þar til hægðir verða eðlilegar.  

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Nutritional Information
Serving Size: 1
Servings Per Container: 60
  Amount Per Serving %Daily Value*
Probiotic Blend 77 mg
Bifidobacterium infantis, Bifidobacterium bifidum, Bifidobacterium longum, Lactobacillus salivarius, Lactobacillus plantarum, Bifidobacterium lactis, Bifidobacterium breve
Total Cultures  10 BIllion CFU  
† Daily Value not established.

Other Ingredients

Microcrystalline cellulose, vegetarian capsule (hypromellose, water, gellan gum), L-leucine, and silica.

Notkun

1 skeið á dag. Má blanda í mat og drykk

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
S
S.F.
Frábær vara fyrir þau sem illa þola Histamín ríkan mat.

Loksins fann ég eitthvað sem hefur hjálpað mér mikið. Endalaus maga vesen og óþægindi í meltingu hefur stórlagast eftir að ég fór að taka inn HistaminX daglega. Sjálf vissi ég ekki að ég væri með svokallað Histamin intolerance, en eftir tíðar heimsóknir til ofnæmislæknis er það raunin. Eftir að hafa ráðfært mig við bæði ofnæmislækni og fengið góða ráðgjöf hjá Heilsubarnum þá var að niðurstaðan að prufa HistaminX og Histamin Block sem er algjörlega líka að bjarga lífi mínu. Með þessari tvennu get ég leyft mér að borða histamín ríkan mat (í hófi) án þess að fá heiftarleg ofnæmiseinkenni.

Mæli 100% með bæði HistaminX og Histamin Block fyrir þau sem þola illa of mikið Histamin

Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

Algengar spurningar viðskiptavina

1. "Ég hef áhyggjur af kostnaði við að kaupa bætiefni. Eru þau þess virði að fjárfesta í?"
Svar:
Það er rétt að verðið á bætiefnum á Heilsubarnum eru í hærri kantinum samanborið við önnur bætiefni á markaðnum hérna, en þau eru sérstaklega formúleruð með hágæða innihaldsefnum til þess að tryggja virkni og áreiðanleika. Það að fjárfesta í heilsunni er langtíma fjárfesting sem borgar sig seinna meir með lægri heilbrigðiskostnaði í framtíðinni. 
2. Virkni - "Hvernig veit ég að bætiefnin virki? Ég hef prófað önnur bætiefni og þau virkuðu ekki fyrir mig."
Svar: Við skiljum áhyggjur þínar. Bætiefnin hjá okkur eru studd af klínískum rannsóknum og hafa fengið mörg jákvæð ummæli frá bæði viðskiptavinum okkar á Íslandi og hjá framleiðendunum sjálfum erlendis.
3. Öryggi - "Ég hef áhyggjur af mögulegum aukaverkunum eða milliverkunum við lyf sem ég er að taka. Eru þessi bætiefni örugg?"
Svar: Öryggi þitt er forgangsverkefni okkar. Fæðubótarefnin okkar eru vandlega hönnuð með hágæða innihaldsefnum og gangast undir strangar prófanir til að tryggja öryggi og verkun. Hins vegar mælum við alltaf með að þú hafir samráð við heilbrigðisstarfsmann áður en þú byrjar á nýjum bætiefnum til að takast á við hugsanlegar milliverkanir eða áhyggjur sem tengjast heilsu þinni. Þetta á sérstaklega við ef þú ert að taka inn lyf.
4. Áreiðanleiki: "Það eru svo mörg fæðubótarefni í boði á netinu og það er erfitt að vita hverjir eru áreiðanlegir. Hvernig get ég treyst vörum ykkar?"
Svar: Við skiljum áhyggjur þínar. Fyrirtækið okkar leggur áherslu á gagnsæi og gæði. Eigandi Heilsubarsins er heilbrigðisverkfræðingur og hefur góða þekkingu á bætiefnum, heilsu og vísindarannsóknum og hefur erlendur, löggiltur næringarfræðingur með mikla reynslu af bætiefnum og notkun þeirra til að bæta heilsu fólks farið yfir vöruúrvalið.Við fáum hráefni okkar frá virtum birgjum og framleiðsluferlar þeirra fylgja ströngum gæðaeftirlitsleiðbeiningum. Við veitum einnig nákvæmar upplýsingar um innihaldsefnin og ávinning þeirra, svo og umsagnir viðskiptavina til að hjálpa þér að taka upplýsta ákvörðun. Við birtum öll ummæli fyrir gagnsæi.
5. Þægindi: "Ég er ekki viss um hvort ég get stöðugt tekið þessi bætiefni á hverjum degi. Ég gleymi oft eða hef upptekinn lífsstíl."
Svar:
Við skiljum að það getur verið krefjandi að viðhalda stöðugri fæðubótarrútínu. Fæðubótarefnin okkar eru hönnuð til að vera auðvelt að koma inn í daglega rútínu þína, með skýrum skammtaleiðbeiningum og þægilegum umbúðum. Við bjóðum einnig upp á áskriftarmöguleika til að tryggja að þú verðir aldrei uppiskroppa með fæðubótarefnin þín, sem gerir það auðveldara að vera halda og uppfylla heilsumarkmi

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Við notum vafrakökur til að þú fáir sem besta upplifun af heimasíðunni.

SKILMÁLAR
Probiota Histamin X |fyrir histamín viðkvæma

Probiota Histamin X |fyrir histamín viðkvæma

5.140 kr