Eiginleikar:
- BCM-95®er mikið rannsakað, einkaleyfisvarið túrmerikseyði (e.turmeric extract) sem hefur verið vísindilega staðfest að sé aðgengilegt (e.bioavailable) og lífvirkt (e.bioactive) í líkamanum.
- Nærvera túrmeróna (e. turmerons) stuðlar að frásoganleika kúrkúmíns
- Engiferseyði (Zingiber officinale) með engiferólum (staðlað í 20% styrk) til að styðja við meltingu og frásog á kúrkúmín og styðja við cýtókín ferlum (e. address pathways and mechanicsm of cytokine activity).
- Svart piparþykkni (Piper nigrum) til að auka aðgengi og frósog kúrkúmíns.
- Notast við "Liquid micelle" tækni sem eru miklar framfarir í meira frásog fituleysanlegra efna eins og kúrkúmíns
- Inniheldur fullt litróf af náttúrulegum "Curcumoids"
- Kemur í glerflösku
Kostir:
Talið styðja:
- Ónæmiskerfið og þar á meðal hafa áhrif á NF-kB og TH-17 virkni.
- Heilsu meltingarvegarins og virkni þarmahindrana (e. intestinal barrier).
- Heilbrigða heilastarfsemi
- Afeitrun/lífumbreytingarvirkni lifrarinnar (e. biotransformation activity).
- Stoðkerfisheilbrigði og virkni liða
- Hjarta- og æðaheilbrigði
- Endurheimt eftir æfingar
- Andoxunarvirkni
Innihaldslýsing:
Nutritional Information | ||
Serving Size: 1 teaspoon (5 mL) | ||
Servings Per Container: 47 | ||
Amount Per Serving | %Daily Value | |
Calories | 10 | |
Calories from fat | 5 | |
Total Fat | 0.5 g | <1% |
Total Carbohydrates | 1 g | <1% |
Proprietary Blend:- BCM-95 Curcugreen Turmeric Extract (Cucuma Longa) (Rhizome) (contains curcuminoids and essential oils from turmeric rhizomes), Ginger Extract (Zingiber offcinale) (rhizome) (standardised to 20% gingerols), Black Pepper Extract (Piper nigrum) (fruit) |
427 mg | * |
* Daily Value not established. |
Other ingredients: Water, glycerin, medium chain triglycerides, sunflower lecithin, luo han guo fruit extract, citric acid, natural flavors (orange, orange oil), potassium sorbate (to maintain freshness), xanthan gum.