New
Uppselt

Tox Ease Bind|Binder fyrir óæskileg efni

FRAMLEIÐANDI: Beyond Balance

9.570 kr

TOX-EASE BIND™ er formúla sem er hönnuð til að bindast eiturefnum sem íþyngja líkamanum.

Hörfræolíuduft inniheldur leysanlegar og óleysanlegar trefjar sem geta hjálpað til við að fjarlægja óæskilega málma. Sýnt hefur verið fram á að slímeiginleikar þess smyrja þarmaveggi á sama tíma og þeir veita róandi áhrif og hjálpa til við að fjarlægja úrgang. Margir "binderar" eiga það til að valda hægðatregðu en þetta duft hjálpar til við að koma hægðum í gegn.

Forn Ayurvedic læknisfræði lítur á shilajit sem fjölkerfa aðlögunarefni með stjórnandi og styrkjandi hæfileika á sama tíma og það býður upp á verulega afeitrunar eiginleika. Rannsóknir hafa sýnt að það gæti haft einstaka hæfileika til að skila næringu inn í frumur á meðan það flytur´óæskileg efni eins og þungmálma út úr frumum í gegnum brotthvarfsferlana. Shilajit inniheldur hæsta styrk af ætu formi fulvínsýru. Fulvínsýra getur virkað sem klóbindiefni (e.chelate) en samt hefur verið sýnt fram á að hún innihaldi hátt í sextíu steinefni og snefilefni og er mikilvæg uppspretta steinefnasalta.

Rannsóknir hafa sýnt að virk kol (e. activated charcoal) nota aðsogsferli til að styðja við brotthvarf yfir 4.000 tegunda eiturefna í líkamanum, þar á meðal þungmálma og sveppaeiturs. Rannsóknir leiddu í ljós að þótt virk kol geti klóað (e.chelate), dregur það ekki úr nauðsynlegum næringarefnum líkamans ef það er notað á réttan hátt (tekið frá fæðu, bætiefnum og lyfjum).

Vegna hugsanlegra fitufleytandi eiginleika þess getur plöntusterólið, þekkt sem beta-sítósteról, komið í veg fyrir endurupptöku taugaeiturs sem ákveðnar myglutegundir geta gefið frá sér. 

Þessi "binder" hentar vel með öðrum vörum frá Beyond Balance til þess að ná endurheimt eftir veikindi eftir viðveru í rakaskemmdu húsnæði. Vörurnar eru sérstaklega hannaðar með flóknari veikindi í huga sem umhverfisveikindi geta verið. 

"Binderinn" er hannaður til að virka vel með öðrum Beyond Balance vörum eins og Pro-Myco, Cognease Detox, Mycoregen og ENL-BT-1.

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Nutritional Information
Serving Size: 1 capsule
Servings Per Container: 100
  Amount Per Serving % Daily Value
Proprietary Blend
Flax (Seed) Oil Powder Organic (Linum usitatissimum), Shilajit Extract (20% Fulvic
Acid), Charcoal (Activated Carbon), Beta Sitosterol (95% Phytosterol))
600 mg
† Daily Value not established.

Other Ingredients: Rice Flour, Capsule (Hypromellose, Purified water).

This product contains no preservatives, artificial colours, or flavours.

Notkun

1-2 hylki einu sinni til tvisvar á dag ekki með mat, fæðubótarefnum eða lyfjum. Helst 1 klst frá.

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Tox Ease Bind|Binder fyrir óæskileg efni

Tox Ease Bind|Binder fyrir óæskileg efni

9.570 kr