New
Uppselt

Vaginal Beauty Serum

FRAMLEIÐANDI: Quicksilver Scientific

7.990 kr

Vaginal Beauty Serum frá Quicksilver Scientific er krem sem er sérhannað með lágum skammti af estríóli, DHEA og hýalúronsýru til að hjálpa við að vinna á móti þurrki í leggöngum á perimenopause- og menopause-skrefum lífsins. 

  • Estríól (estrogen) unnið úr fytósterólum: Lyklinn að því að styðja við teygjanleika húðarinnar.
  • DHEA: Andrógenísk hormón sem styður raka og þægindi.
  • Hýalúronsýra: Gerir húðina þétta og raka. 

Notkun:

Þvoðu hendur fyrir og eftir að þú berð serum á. Berðu 1 pumpu (0,75 mg Estríól, 2,5 mg DHEA) af seruminu og hitaðu það með því að nudda því milli fingranna í nokkrar sekúndur. Nuddaðu því síðan varlega á ytri svæði. Endurtaktu eftir þörfum eða eins og meðferðaraðili mælir með.

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Water, butylene glycol (1,3, butanediol), propylene glycol (1,2-propanediol), ethanol, medium chain triglycerides, highly purified phospholipids, vitamin E, L-theanine, DHEA (dehydroepiandrosterone), green tea extract (standardized to 50% EGCG), hyaluronic acid, natural mixed tocopherols, luteolin extract, micronized estriol, lactic acid

Notkun

Þvoðu hendur fyrir og eftir að þú berð serum á. Berðu 1 pumpu (0,75 mg Estríól, 2,5 mg DHEA) af seruminu á og hitaðu það með því að nudda því milli fingranna í nokkrar sekúndur. Nuddaðu því síðan varlega á ytri svæði. Endurtaktu eftir þörfum eða eins og meðferðaraðili mælir með. Þetta eru almennar ráðleggingar og má breyta fyrir einstaklingsþarfir. Bara til ytri nota. Geymið við stofuhita.

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Vaginal Beauty Serum

Vaginal Beauty Serum

7.990 kr