Nota engin önnur prótein lengur. Elska þetta!
Algjör snilld sem slær á hita köstin.
Er frekar ánægð þetta tekur samt tíma var bara á einni töflu í soldinn tíma búinn að færa mig í 2 og er ekki frá því að þetta hjálpar mikið maganum :) + holozymes frá sama fyrirtæki tíminn leiðir svo í ljós í 3 töflur en jú þetta hjálpar en frekar dýrt
Virkar lygilega vel, finn talsverðan mun á mér enda er ég að taka fleiri bætiefni núna en áður. Það er hinsvegar of dýrt að geta ekki keypt stærri pakkningu í einu. 30 skammtar hafa ekki verið til síðan ég byrjaði að taka þetta. Kippa þessu í liðinn eða gefa magnafslátt🙂
Vissi ekki að þessi vara væri til en var bent á þetta til að bæta svefn og ég get klárlega mælt með!