New
Uppselt

RiseWell|Náttúrulegt tannkrem með hydroxyapatite

FRAMLEIÐANDI: RiseWell

1.120 kr
Fullorðins tannkremstúba - ferðastærð (20g)
Barnatannkrem (96g)
Fullorðins tannkremstúba (118g)
Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Þetta náttúrulega tannkrem frá RiseWell sem inniheldur hydroxyapatite er hrein vara, örugg og mjög áhrifarík þegar kemur að því að styrkja, hvetja steinefnamyndun í tönnum og vernda tennurnar.

Mörg náttúruleg tannkrem miða að því að taka út óæskileg efni en oft dregur verulega úr virkninni við það og geta mörg verið of slípandi og eyðandi fyrir glerunginn. RiseWell leggur uppúr því að nota örugg en áhrifarík efni án notkunar flúors.

RiseWell vörurnar eru hannaðar af tannlæknum.

Hvað er hydroxyapatite?

Hydroxyapatite er náttúrulegt steinefni sem glerungurinn er 97% byggður upp af. Þetta efni hefur verið vísindalega rannsakað og hefur þar verið sýnt fram á að það styrki tennurnar og verndi án notkunar flúors. Hydroxyapatite er almennt ekki mjög vel þekkt í Evrópu eða Bandaríkjunum en hefur verið mikið notað í Japan síðustu 40 árin.

Hydroxyapatite binst glerungnum og virkar sem skjöldur. Það getur einnig virkað sem fylliefni og fyllt í litlar holur og skorur á glerungi. Hydroxyapatite er einnig þekkt fyrir hvítunar virkni sína.

Þar sem það er algjörlega náttúrulegt og finnst í líkamanum okkar er það mjög öruggt til inntöku ef það gerist óvart.

Hvað gerir xylitol í tannkremi?

Þegar bakteríur finna ekkert æti þá geta þær ekki myndað sýru sem leiðir til holumyndunar í tönnum. Hlutverk xylitols er að svelta bakteríurnar, þannig að þær geti ekki myndað sýruna sem skemmir tennurnar.

Hlutverk ilmkjarnaolía?

Tannkremið inniheldur ilmkjarnaolíur eins og piparmintu og "tea tree", ásamt plöntuþykkni eins og kanil og sólhatt sem geta dregið úr andremmu og gert andardráttinn frískari. Þau hafa einnig það hlutverk að draga úr bólgum, berjast við bakteríur, styrkja ónæmiskerfið og fleira.

Kísill og calcium carbonate?

Hlutverk þeirra eru að hreinsa tennurnar á varlegan hátt án þess að skemma glerunginn.

Stevia, sorbitol og erythrol?

Náttúrleg sætuefni fyrir bragðið.

Innihaldslýsing

Silica, Sorbitol, Glycerin, Xylitol, Hydroxyapatite, Calcium Carbonate, Propanediol, Potassium Cocoate, Stevia Rebaudiana Extract, Mentha Arvensis (Wild Mint) Oil, Mentha Piperita (Peppermint) Oil, Echinacea Purpurea Extract, Cinnamomum Cassia (Cinnamon) Bark Extract, Citrus Aurantium Dulcis (Orange) Peel Oil, Citrus Limon (Lemon) Peel Oil, Melaleuca Alternifolia (Tea Tree) Oil, Cellulose Gum, Sodium Gluconate, Menthol, Thymus Vulgaris (Thyme) Extract, Erythritol, Xanthan Gum, Eucalyptus Globulus Extract, Illicium Verum (Anise) Extract.

Notkun

Eftir þörfum

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Upplýsingum sem eru á síðunni er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustu.

Sjúklingar á lyfjum, sérstaklega þeir sem haldnir eru alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.

Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður neysluskammtur segir til um.

Fæðubótarefna skal ekki neyta í stað fjölbreyttrar fæðu.

Geyma skal vöruna þar sem börn ná og sjá ekki til.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Við notum vafrakökur til að þú fáir sem besta upplifun af heimasíðunni.

SKILMÁLAR
RiseWell|Náttúrulegt tannkrem með hydroxyapatite

RiseWell|Náttúrulegt tannkrem með hydroxyapatite

1.120 kr
Fullorðins tannkremstúba - ferðastærð (20g)
Barnatannkrem (96g)
Fullorðins tannkremstúba (118g)