Algengar spurningar

1. "Ég hef áhyggjur af kostnaði við að kaupa bætiefni. Eru þau þess virði að fjárfesta í?"

Svar: Það er rétt að bætiefnin á Heilsubarnum eru í hærri kantinum samanborið við önnur bætiefni á markaðnum, en þau eru sérstaklega formúleruð með hágæða innihaldsefnum til þess að tryggja virkni og áreiðanleika. Það að fjárfesta í heilsunni er langtíma fjárfesting sem borgar sig seinna meir með lægri heilbrigðiskostnaði í framtíðinni. 

2. Virkni - "Hvernig veit ég að bætiefnin virki? Ég hef prófað önnur bætiefni og þau virkuðu ekki fyrir mig."

Svar: Við skiljum áhyggjur þínar. Bætiefnin hjá okkur eru studd af klínískum rannsóknum og hafa fengið mörg jákvæð ummæli frá bæði viðskiptavinum okkar á Íslandi og hjá framleiðendunum sjálfum erlendis. Við bjóðum uppá endurgreiðslu ef þú ert ekki ánægð/ur með bætiefnin og finnst þau ekki virka fyrir þig, við erum öll misjöfn og ekki endilega það sama sem hentar öllum. Þú getur því prófað þau áhættulaust. 

3. Öryggi - "Ég hef áhyggjur af mögulegum aukaverkunum eða milliverkunum við lyf sem ég er að taka. Eru þessi bætiefni örugg?"

Svar: Öryggi þitt er forgangsverkefni okkar. Fæðubótarefnin okkar eru vandlega hönnuð með hágæða innihaldsefnum og gangast undir strangar prófanir til að tryggja öryggi og verkun. Hins vegar mælum við alltaf með að þú hafir samráð við heilbrigðisstarfsmann áður en þú byrjar á nýjum bætiefnum til að takast á við hugsanlegar milliverkanir eða áhyggjur sem tengjast heilsu þinni. 

4. Áreiðanleiki: "Það eru svo mörg fæðubótarefni í boði á netinu og það er erfitt að vita hverjir eru áreiðanlegir. Hvernig get ég treyst vörum ykkar?"

- Svar: Við skiljum áhyggjur þínar. Fyrirtækið okkar leggur áherslu á gagnsæi og gæði. Eigandi Heilsubarsins er heilbrigðisverkfræðingur og hefur góða þekkingu á bætiefnum, heilsu og vísindum og hefur erlendur, löggiltur næringarfræðingur með mikla reynslu af bætiefnum og notkun þeirra til að bæta heilsu fólks farið yfir vöruúrvalið.

Við fáum hráefni okkar frá virtum birgjum og framleiðsluferlar þeirra fylgja ströngum gæðaeftirlitsleiðbeiningum. Við veitum einnig nákvæmar upplýsingar um innihaldsefnin og ávinning þeirra, svo og umsagnir viðskiptavina til að hjálpa þér að taka upplýsta ákvörðun.

5. Þægindi: "Ég er ekki viss um hvort ég get stöðugt tekið þessi bætiefni á hverjum degi. Ég gleymi oft eða hef upptekinn lífsstíl."

- Svar: Við skiljum að það getur verið krefjandi að viðhalda stöðugri fæðubótarrútínu. Fæðubótarefnin okkar eru hönnuð til að vera auðvelt að koma inn í daglega rútínu þína, með skýrum skammtaleiðbeiningum og þægilegum umbúðum. Við bjóðum einnig upp á áskriftarmöguleika til að tryggja að þú verðir aldrei uppiskroppa með fæðubótarefnin þín, sem gerir það auðveldara að vera halda og uppfylla heilsumarkmiðin þín.

Based on 399 reviews
89%
(356)
6%
(25)
2%
(9)
1%
(4)
1%
(5)
Shilajit hjálpað sannarlega að koma reglu á líkamsstarfsemi og dró úr bólgum.

Shilajit hefur hjálpað mér að koma draga úr bólgum í líkamanum. Var með bólgur í kviðvegg umhverfis þarma sem ég fann ekki lausn á öðruvísi. Er einnig kraftmeiri eftir að ég byrjaði á þessu bætiefni. Mér dugar eitt hylki á dag og get slept úr 1-2 dögum í viku eftir að hafa tekið Shilajit í 3 mánuði.

Á
Magnesium Threonite
Ása Guðlaug Lúðvíksdóttir

Gæða magnesíum sem ég hef fundið fyrir að bæti svefn minn og hlúir að taugakerfinu. Ég mæli með eins og öðrum bætiefnum sem ég hef keypt af hinum frábæra Heilsubar.

Undra vara.

Þetta er undra vara. Hjálpar mér að sofna of sofa værum svefni á næturnar. Ekkert annað virkar eins vel og þetta.

Virkar ótrúlega vel gegn bakflæði, uppþembu og verkjum eftir máltíðir.

Mínir viðskiptavinir í heilsuráðgjöf finna mikinn mun á því að nota Organifi Pure drykkinn ef þeir upplifa óþægindi eða verki eftir máltíðir. Drykkurinn inniheldur meltingarensím, eplaedik og fleiri innihaldsefni sem hjálpa til við meltingu! :)

Er að hjálpa mér mikið

Greindist með sykuríki 2 fékk Jardiance við halda sýkinn niðri
birjaði að taka Curalin með þessum töflum eru þær að hjájpa
að halda sykrinum niðri eð mælast 6 7

Hreinasta og besta próteinið!

Ég hef prófað ótal tegundir af próteini í gegnum tíðina en ávallt fengið illt í magann þar sem langflest próteinduft eru með svo miklum viðbótarbragðefnum og ýmsum aukaefnum. Það var ekki fyrr en ég prófaði próteinið frá Nyotteket að ég fann að ég gat tekið próteinduft án þess að fá illt í magann. Set alltaf 1-2msk út í Chia grautinn minn á morgnana og þetta er líka æðislegt til að gera próteinpönnukökur úr. Mæli hiklaust með þessu.

Langbesta beinaseyðið og aukin próteininntaka

Þetta beinaseyði er mitt allra uppáhalds þar sem það blandast mjög vel í vatn og ég veit að ég er að fá algjöra næringabombu og engin óþarfa aukaefni. Til að toppa þetta er próteininnihaldið gífurlega hátt svo ég byrja alla mína morgna á þessu (2 msk) út í heitt vatn og matskeið af kókosolíu. Þannig fer ég mun betri inn í daginn og fæ minni löngun í sykur og að nasla. Mæli með!

M
Svefn Byltingin
María Weinberg

Hjálpar til að verða afslöppuð og sofna miklu fljótar. Mæli með. Fann mikinn mun þegar ég byrjaði að taka svefn byltinguna.

G
Hágæða majónes úr 100% ólívuolíu
Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir
Olívu majones

Mjög gott majones...bíð eftir meiru 😊

G
Magnesíum byltingin|Fyrir svefn og endurheimt
Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir
Magnesíum byltingin

Líst rosa vel á þetta magnesíum ...flott í þessu en hentar mér ekki ...sef illa á nóttunni þegar ég tek það þó ég taki það inn í hádeginu

Frábær vara!

Ég dýrka að setja InnerFuel út í kaffið mitt á morgnana. Þegar ég byrjaði að nota það fann ég strax hvað meltingarkerfinu mínu líkar vel við það og þegar það er í lagi líður mér svo miklu betur.
Það er ekkert bragð af þessari vöru og þetta blandast auðveldlega út í bulletproof kaffið mitt.
Mæli svooooo með!

H
Svefn Byltingin
Herdís Tómasdóttir

Sef mikið betur eftir að ég byrjaði að taka þetta 👍🏻👍🏻👍🏻

Gæðaprótín

Virkilega gott prótín, bragðgott og virkar mjög vel.

Er áskrifandi og líkar mjög vel.
Getið þið ekki flutt inn Akkermansia frá Pendulum? Þeir neita að senda mér til Íslands.

Tók dálítinn tíma til að virka á mig en er búin með 1 poka og þarf annan, mér líður svo vel í líkamanum

E
Svefn Byltingin
Elisabet Magnusdottir
Virkar vel fyrir mig

Finn mun á svefni

Virkar vel á sinadrátt

Sef betur líður betur í vöðvum

Frábært fyrir svefn

Hef tekið þessar í um ár og þær hjálpa mér mikið með svefninn og rosa þægilegt að vera í áskrift 🤗

Get alls ekki verið án þess

Get alls ekki verið án þess

Kreatin

Búin að taka þetta í þrjár vikur og mér líður mjög vel

Fastur liður á morgnana

Hef tekið þessa vítamínblöndu í 3 mánuði og hú er komin til að vera. Finn mun á andlegri líðan sem lýsir sér best í meira jafnaðargeði auk þess sem orkan er stöðugri yfir daginn.

Ég er ótrúlega ‏‏‏þakklát fyrir Trizomal Glutathione.

Ég hef prófað marga orkugjafa í formi fæðubótarefna en þetta stendur algjörlega upp úr hjá mér og hefur staðist væntingar. Ég mæli heilshugar með þessu fyrir alla sem vilja raunverulega finna skýran mun á orku og líka úthaldi.

Orkuboost

Þar sem ég fasta alltaf til hádegis vantaði mig smá aukaorku fyrri hluta dags og svei mér þá hvað hann virkar vel. Organifi græni djúsinn er stútfullur af vítamínum og mjög bragðgóður. Og orkan er sem betur fer orðin betri. Mæli með!

Er búin að taka þetta þrisvar, og ætla að gefa þessu meiri tíma, finn ekkert eins og er

Betri svefn og endurheimt

Sef betur og vakna fersk. Fór að finna greinilegan mun eftir 2-3 vikur. Drekk drykkinn sirka 2klst fyrir svefn.