Eiginleikar:
- Styður við heilbrigða virkni þarmahindrana (e. gut barrier)
- Hjálpar til við að viðhalda heilbrigðri starfsemi maga og þarma
- Styður starfsemi skjaldkirtils og ónæmiskerfis
- Hjálpar til við að draga úr sykurlöngun og viðhalda heilbrigðri þyngd.
- Inniheldur 850mg af L-glútamíni í hverju hylki
Blanda hönnuð af lækninum D. Amy Myers.
Notkun:
2 huylki á morgnana og 2 hylki á kvöldin á tóman maga.
Innihaldslýsing:
Nutritional Information | |
Serving Size: 2 | |
Servings Per Container: 60 | |
Amount Per Serving | |
L-Glutamine | 1,700 mg |
†Daily Value not established. |
Ingredients
Hypromellose (vegetable capsule), microcrystalline cellulose