New
Uppselt

Liposomal Magtein í glerflösku

FRAMLEIÐANDI: Quicksilver Scientific

8.990 kr

Öflug magnesíumblanda fyrir hugann, skapið og svefninn.

Liposomal Magtein sameinar einstaka lípósómatækni Quicksilver með heila­miðaða magnesíum L-threonate (Magtein) og hágæða fosfatidýlkólíni (PC) – þekktu fosfólípíði sem styður við heilbrigðar frumuhimnur í heila og eðlilega boðefnaflutninga.

Af hverju Magtein® (magnesíum L-threonate)?

  • Vísindalega rannsakað innihaldsefni – Þróað út frá rannsóknum við MIT

  • Nær heilanum – Talið fara yfir blóð-heila þröskuldinn fyrir hámarks áhrif

  • Talið stuðla að betri minni, einbeitingu og námi – Eykur taugamótanleika (neural plasticity)

  • Hjálpar til við að róa streitu og styðja djúpan svefn – Stjórnar taugaboðefnum fyrir betra jafnvægi

  • Snjallari upptaka – Magtein + lípósómatækni tryggir frábæra upptöku og árangur

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing

Magnesium (elemental) (from 1000 mg Magnesium L-Threonate as Magtein®) 72 mg 17% Phosphatidylcholine (from highly purified phospholipids) 450 mg

Notkun

Best er að taka daglega. Taktu 5 mL yfir daginn og 10 mL eina klukkustund fyrir svefn til að ná sem bestum árangri.
Haltu vökvanum í munni í 30–90 sekúndur áður en þú kyngir.

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Geymið vöruna við stofuhita.
Ef þú ert barnshafandi, með barn á brjósti eða tekur lyfseðilsskyld lyf, ráðfærðu þig við heilbrigðisstarfsmann áður en þú notar vöruna.

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Liposomal Magtein í glerflösku

Liposomal Magtein í glerflösku

8.990 kr