New
Uppselt

Magnesíum Glycinate

FRAMLEIÐANDI: Vitality Pro

5.530 kr

Magnesíum glycinate er fæðubótarefni sem sameinar magnesíum við amínósýruna glýsín. Þetta form af magnesíum frásogast vel og er milt fyrir magann. Það er oft notað til að styðja við beinheilsu, tauga- og vöðvastarfsemi og til að hjálpa við vandamál eins og vöðvakrampa og svefntruflanir. 

  • Magnesium Glycinate (600mg) í hverji hylki
  • "Fully reacted" - gefur 84mg af magnesíum innihaldi (14%)
  • 120 hylki (30-40 daga skammtur)
  • Inniheldur engin erfðabreytt efni, gervilitarefni, rotvarnarefni eða bragðefni.
  • Prófað af þriðja aðila (tilraunastofu), allar niðurstöður birtar (sjá í myndum af vöru)
  • Hentar fyrir vegan
  • 100% lífrænt niðurbrjótanlegar pakkningar

Glýsín er hluti af magnesíumglýsinati sem hefur reynst hafa róandi áhrif sem getur stutt svefn. Þess vegna er mælt með því að viðbótin sé tekin á kvöldin til að forðast syfju á daginn.

Framleiðendur mæla með að taka 3-4 hylki á dag með eða án fæðu.

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
R
Rut Gudmundsdottir

Algjör bylting fyrir mig, sef í 8 tíma án þess að rumska. Áður vaknaði ég minnst 2svar á nóttu og átti bágt með sofna aftur

Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Magnesíum Glycinate

Magnesíum Glycinate

5.530 kr