Organifi Gold kakó blandan er hugsuð sem kvölddrykkur eða þegar þú vilt ná þér niður fyrir svefninn eða slaka á. Það má drekka hana hvenær sem er yfir daginn en flestir kjósa hana á kvöldin. Blandan er talin styðja við góðan svefn, endurheimt og til að viðhalda heilbrigðu streitu viðbragði.
Blandan inniheldur:
Endurheimtarblanda:
Túrmerik*, Kakó*, Lemon Balm (extract)*, Reishi sveppur*, Turkey tail sveppur*, Magnesíum
Meltingar blanda:
Kókosmjólk*, Acacia (prebiotic) duft*, kanil duft (börkur)*, engiferrót (extract)*, svartur pipar (extract)*
Annað:
Kakóduft*, náttúrulegt súkkulaði bragðefni*, kókospálmasykur, himalaya salt, monk fruit (extract)*
* Lífrænt