New
Uppselt

ProbioMed Kids | Meltingargerlar | 10 Billion CFU

FRAMLEIÐANDI: Designs for Health

5.990 kr

ProbioMed™ Kids er breiðvirk, hágæða meltingargerla blanda sem er sérhönnuð til að styðja við örveruflóru og ónæmisheilsu barna.

Miklar örverubreytingar eiga sér stað í þörmum þegar barn vex frá ungbarni til unglings sem krefst oft stuðnings til að byggja upp fjölbreytileika baktería og styðja við meltingarfæri og ónæmisheilsu.

Ýmsir þættir, eins og sýklalyfjanotkun snemma á ævinni, einhæft mataræði og sýkingar, geta truflað þetta þarmabakteríujafnvægi.

ProbioMed™ Kids inniheldur 11 fjölbreytta, vel rannsakaða Lactobacillus og Bifidobacterium probiotic bakteríu stofna, ásamt Saccharomyces boulardii (S. boulardii).  Þessi formúla skilar 10 milljörðum CFU af örverum á skammt, og er magn hvers stofns skýrt gefið upp.

Hver tuggutafla hefur ljúffengt bragð af blönduðum berjum og er sætt með monk fruit extract og inniheldur engin gervilitarefni eða bragðefni.

Þó að varan sé ætluð börnum 4 ára og eldri, er hún einnig hentug fyrir fullorðna sem kjósa tuggutöflu form.

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing
Notkun

Börn 4 ára og eldri: Tyggið 1 töflu á dag með máltíð eða samkvæmt leiðbeiningum heilbrigðisstarfsmanns.

Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 20 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
ProbioMed Kids | Meltingargerlar | 10 Billion CFU

ProbioMed Kids | Meltingargerlar | 10 Billion CFU

5.990 kr