New
Uppselt

Spermidine með sink og B1

FRAMLEIÐANDI: Vitality Pro

7.990 kr

Spermidine er náttúrulegt pólýamín sem vinnur gegn öldrun og stuðlar að langlífi með því að virkja sjálfsát (e. authophagy), frumuendurnýjun og endurvinnsluferli líkamans.

Ein milljón frumna í líkama okkar deyja á hverri sekúndu þó frumurnar okkar endurnýist. Það ferli verður minna skilvirkt eftir því sem við eldumst; því er nauðsynlegt að stjórna og virkja sjálfsát, til dæmis með Spermidine til að stjórna endurnýjun frumna.

Spermidín sem fæðubótarefni er einnig þekkt fyrir að styðja við hárvöxt og bæta naglaheilsu.

Bætt er við litlu magni af B1 vítamíni og sinki vegna þess að rannsóknir hafa sýnt að þau bæta ónæmissvörun í líkamanum og stuðla að því að umbrjóta fæðu í orku – lykilþáttur sjálfsáfallsferlisins.

Ábending: Ef þú ert að fasta með hléum (e. intermittent fasting) mælum við með því að taka Spermidine með síðustu máltíð dagsins til að auka ferli  líkamans í ketósu og sjálfsát.

  • Náttúrulegt spermidine (4mg) og sink (2,5mg) og B1 vítamín (0,1mg) í hylki
  • 60 hylki (30-60 dagar)
  • Náttúrulegt spermidine unnið úr 400mg af hveitikímsþykkni
  • Inniheldur GLÚTEN
  • Inniheldur engin erfðabreytt efni, gervilitarefni, rotvarnarefni eða bragðefni.
  • Prófað af þriðja aðila (tilraunastofu), allar niðurstöður birtar (sjá í myndum af vöru)
  • Hentar fyrir vegan
  • 100% lífrænt niðurbrjótanlegar pakkningar

Allar Vitality Pro vörur eru framleiddar og prófaðar af þriðja aðila samkvæmt GMP stöðlum og eru ISO9001:2015 gæðavottaðar. 

Nánari upplýsingar
Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar
Nánari upplýsingar

Innihaldslýsing
Notkun
Vísindagreinar
Mikilvægar upplýsingar

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Frítt að sækja á Dropp stað

Þegar verslað er fyrir 15 þúsund krónur og meira.

Greiðslumáti.

Við tökum við debet og kredit kortum, ásamt Netgíró.

Vöruskil.

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru.

VÍSINDALEGA RANNSÖKUÐ INNIHALDSEFNI

HVAÐ ÞÝÐIR ÞAÐ?

Bætiefni og vítamín á Heilsubarnum eru sérstaklega valin inn með tilliti til þessa og er mikil áhersla lögð á að þau séu af réttri tegund sem nýtist líkamanum.

Innihaldsefnin og tegundir þeirra hafa vísindarannsóknir á bakvið sig til þess að staðfesta virkni þeirra.

Við gerum okkar besta í að benda á vísindagreinar þegar það á við.

AF HVERJU SKIPTIR ÞAÐ MÁLI?

Algengt er að þeir sem eru leitast eftir að bæta heilsuna með bætiefnum og vítamínum séu í þörf fyrir það og heilsan ekki í topp standi.

Þá eru góðar líkur á að líkaminn sé ekki í standi til að nýta öll innihaldsefni eða tegundir innihaldsefna og þá er gríðarlega mikilvægt að þau séu á formum sem eru lífaðgengileg og frásoganleg og tekið sé tillit til umhverfis og erfða.

Meiri upplýsingar
Spermidine með sink og B1

Spermidine með sink og B1

7.990 kr